Um okkur

Hjólahjálmur.is er vefverslun í eigu Model ehf gjafahúss á Akranesi, stofnað árið 1992

Einkunnarorð okkar eru „ Gleðjum með gæðum“ því metnaður okkar hefur alla tíð verið fyrir vönduðum og vel hönnuðum vörum.

Okkar markmið eru:

Áreiðanleiki

Traust

Metnaður

Þú ert einnig velkomin(n) til okkar í verslunina Model gjafahús, Þjóðbraut 1, 300 Akranesi . Við tökum vel á móti þér.

Hlín, Guðni og RagnarFRÍ HEIMSENDING

Ef þú verslar fyrir 7.000 kr. eða meira færðu fría heimsendingu

Ertu með spurningu?

Ekki hika við að senda á okkur skilaboð

Skilaréttur

14 daga skilaréttur er á öllum okkar vörum